Langbrók Langbrók

Hugsað út fyrir kassann!

Apple, Google og Microsoft eru talin verðmætustu vörumerki heims og tróna efst á helstu listum heims er mæla árangur og orðspor fyrirtækja. Slagorð Apple er; “think different” eða hugsaðu út fyrir kassann, óformlega slagorð Google er ; “Don’t be evil” …

Read More
Langbrók Langbrók

Fjölbreytileiki eflir atvinnulífið

Rannsóknir sýna að aukið kynjajafnrétti á vinnustöðum auki arðsemi. Einnig að teknar séu betri ákvarðanir á vinnustöðum þar sem að hlutföllin eru hvað jöfnust, bæði í stjórnum og í stjórnendahópnum.

Read More
Langbrók Langbrók

Aðgerða þörf í loftslagsmálum

Sam­kvæmt nýlegri skýrslu United Nations Environ­mental Programme (UNEP) ger­ast umhverf­is­breyt­ingar í heim­inum hraðar en áður var talið og munu verða hrað­ari ef hita­stig jarðar hlýnar enn frek­ar.

Read More
Langbrók Langbrók

Þarf að verðlauna jafnrétti?

Í fullkomnum heimi þá væri það óþarfi, en því miður virðist það vera nauðsynlegt. Þrátt fyrir að tróna á toppi helstu jafnréttislista heims þá eigum við Íslendingar langt í land.

Read More