Heiðarleiki, hugrekki og skapandi hugsun eru megináherslur í ráðgjöf Langbrókar. Við aðstoðum stjórnendur við að marka sér stefnu sem skapar hagsæld fyrir fyrirtæki og samfélag.

  • Greining

  • Tækifæri kortlögð

  • Markmið 

  • Markhópar

  • Skilaboð

  • Innleiðing

  • Breytingastjórnun

Ráðgjöf

Stefnumörkun

  • Stefnumörkun

  • Mikilvægisgreining

  • Markmiðasetning 

  • Innleiðing

  • Samfélagsskýrslugerð (ESG, GRI, ESRS, Global Compact, Heimsmarkmið)

Samfélagsábyrgð

  • Samskipta-/upplýsingastefna

  • Samskiptaáætlun

  • Orðsporsáhætta

  • Krísustjórnun

  • Fjölmiðlavöktun

  • Fjölmiðlaþjálfun

Almannatengsl

  • Mörkun og endurmörkun

  • Vörumerkjastjórnun

  • Stefna og uppbygging ímyndar

  • Markmið og aðgerðir

  • Markaðs- og kynningaráætlun

Ímynd og markaðsmál

  • Hugmyndaauðgi

  • Textagerð

  • Útgáfa

  • Framleiðsla á markaðs- og kynningarefni

Efnissköpun

  • Jákvæð forysta og styrkleikamiðuð nálgun

  • Stjórnendaþjálfun

  • Breytingastjórnun

  • Fjölmiðlaþjálfun

  • Framkomuþjálfun

Stjórnendaráðgjöf

  • Orku- og auðlindamál

  • Umhverfismál

  • Opinber stjórnsýsla

  • Hagaðilar

  • Nýsköpun

  • Mótvægisaðgerðir

Samfélagsverkefni

  • Ráðstefnur

  • Málþing

  • Fundir

  • Fyrirlestrar

  • Sérsniðin námskeið

Viðburðir

  • Ytri samskipti

  • Innri samskipti

  • Góðir stjórnarhættir

  • Fjárfestatengsl

  • Stafræn umbreyting

Samskipti

Vegferðin snýr að kortlagningu tækifæra með aukinni samfélagsábyrgð, gegnsæi, samtali við hagaðila, sérstöðu og markvissri vörumerkjastjórnun að leiðarljósi.

Fyrirtæki þurfa að taka ábyrgð á sínu vistspori og finna leiðir til að draga úr losun, minnka úrgang og styðja við náttúruvernd. Langbrók aðstoðar fyrirtæki við að móta stefnu í samfélagsábyrgð, innleiða markmið og mótvægisaðgerðir. Árangursríkast er að innleiða samfélagsskýrslugerð.

LANGBRÓK aðstoðar fyrirtæki við að kortleggja tækifæri til að efla ímynd, auka sýnileika og draga úr orðsporsáhættu!